Salaskóli

Salaskóli

Vinátta - virðing - samstarf
Salaskóli
Um vinnustaðinn
Salaskóli er staðsettur í Salahverfi, í Leirdal, sem liggur norðan við Rjúpnahæð. Skólinn býr við afbragðsgóða aðstöðu. Húsnæði skólans er hlýlegt og gott og skólinn er vel búinn kennslugögnum og tækjum. Við hlið skólans er íþróttamiðstöðin Versalir og þar eru íþróttasalir og sundlaugar sem skólinn hefur afnot af. Umhverfi skólans er fjölbreytt og gefur mikla möguleika til fjölbreyttrar kennslu. Skammt frá skólanum er útivistarsvæði sem er notað í útikennslu og einnig er stutt í bæði Elliðavatn og Vífilstaðavatn. Skólalóðin er hönnuð með tilliti til útikennslu en hún er fjölbreytt með völlum og leiktækjum. Einkunnarorð skólans eru vinátta, virðing og samstarf en allt starf skólans tekur mið af þeim.

Jafnlaunavottun

Heimsmarkmiðin

Barnvænt sveitarfélag

Heilsueflandi samfélag

Versalir 5, 201 Kópavogur
Hreyfing

Frítt í sund

Líkamsræktaraðstaða

Líkamsræktarstyrkur

Vinnutími

Styttri vinnuvika