
S4S - Ellingsen
Fullt hús ævintýra.

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Ellingsen var stofnað árið 1916 af Othar Ellingsen og var meginhlutverk fyrirtækisins sérhæfing í sölu á veiðarfærum og öðru því sem tengdist útgerð, en í seinni tíð eða frá árinu 1990 var áherslum í verslun breytt í að selja útivistarvörur.
Árið 2017 keypti S4S ehf verslun Ellingsen og síðan þá hafa orðið miklar breytingar á versluninni.
Ellingsen er í dag útivistaverslun fyrir alla fjölskylduna þar sem fólk getur gengið að góðri þjónustu og vöruúrvali. Rafhjólasetur Ellingsen var opnað árið 2020 og fer ört stækkandi.
Verslanir Ellingsen eru í Reykjavík, á Akureyri auk vefverslunarinnar www.ellingsen.is.
Hjá S4S starfa um 180 manns og hefur fyrirtækið margoft hlotið viðurkenningu VR sem fyrirmyndavinnustaður auk þess að hafa verið valið fyrirtæki ársins. Þá hefur S4S fengið viðurkenningu Creditinfo um fyrirmyndarfyrirtæki árlega undanfarin ár.

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2020

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2019

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2019

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2018

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2018

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2017

VR - Fyrirtæki ársins 2017

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2017

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2016

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2015

VR - Fyrirtæki ársins 2014

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2014

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2013

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2012
Fiskislóð 1, 101 Reykjavík
Nýjustu störfin
Engin störf í boði