
Rarik ohf.
Tengdu þig við Rarik!

Um vinnustaðinn
Rarik er fjölskylduvænt og leiðandi tæknifyrirtæki með ríka samfélagslega ábyrgð. Hlutverk okkar er að auka verðmætasköpun og lífsgæði viðskiptavina með öruggri afhendingu á endurnýjanlegri orku og samfélagslega ábyrgum rekstri.
Hjá okkur vinna rúmlega 200 á 20 starfsstöðvum vítt og breytt um landið og öll sérfræðistörf hjá okkur eru auglýst óháð staðsetningu sem þýðir að hægt er að velja á milli starfsstöðva. Við leggjum áherslu á fjölbreyttan mannauð og tökum vel á móti alls konar fólki.

Jafnvægisvog FKA
Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni með það að markmiði að virkja íslenskt viðskiptalíf til að verða að fyrirmynd jafnréttis fyrir aðrar þjóðir.

ISO 27001 - Stjórnkerfi upplýsingaöryggis
Vottun stofnana upplýsingaöryggiskerfa veitir stofnunum sem hafa sýnt fram á að þeir hafa innleitt kerfi til að stjórna upplýsingaöryggi
Dvergshöfði 2, 110 Reykjavík


201-500
starfsmenn
Hreyfing
Íþróttastyrkur
Húsnæði
Sumarhús um land allt
Heilsa
Gleraugnastyrkur
Matur
Skemmtun
Virk starfsmannafélög
Búnaður





