Per mentis

Per mentis

Teymisvinna Nútímaleg vinnubrögð
Per mentis
Um vinnustaðinn
Per mentis er geðlækningastofa mönnuð geðlæknum, hjúkrunarfræðingum og sálfræðingum, auk skrifstofustjóra. Við sinnum öllum almennum geðlækningum fullorðinna með áherslu á lyndis- og taugaþroskaraskanir.
Síðumúla 23

1-10

starfsmenn

Fjarvinna

Boðið upp á að vinna að hluta til heiman frá

Matur

Heitur matur í hádeginu, án endurgjalds

Vinnutími

Sveigjanlegur vinnutími