
Per mentis
Per mentis er geðlækningastofa mönnuð geðlæknum, hjúkrunarfræðingum og sálfræðingum, auk skrifstofustjóra. Við sinnum öllum almennum geðlækningum fullorðinna með áherslu á lyndis- og taugaþroskaraskanir.

Almenn umsókn
Verkefni okkar aukast stöðugt og við stækkum því ört. Við erum alltaf opin fyrir því að kynnast nýju fólki. Leitum einkum að læknum, sérstaklega geðlæknum, en aðrar sérgreinar (t.d. heimilislækningar) koma einnig til greina, svo og læknar án sérfræðileyfis. Við erum einnig opin fyrir samtali við sálfræðinga, hjúkrunarfræðinga o.fl.
Per mentis er geðlækningastofa sem leggur áherslu á teymisvinnu í greiningu og meðferð á geðröskunum með áherslu á lyndis- og taugaþroskaraskanir. Hjá Per mentis starfa geðlæknar, sálfræðingar, hjúkrunarfræðingar og heilbrigðisgagnafræðingur/skrifstofustjóri
Frekari upplýsingar gefur Kristófer Sigurðsson geðlæknir/framkvæmdastjóri um netfangið [email protected]
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi
Færni til þess að starfa sjálfstætt og í teymi
Góð færni í íslensku, bæði í ræðu og riti
Gott viðmót, sveigjanleiki
Helstu verkefni og ábyrgð
Greining og meðferð geðsjúkdóma
Fríðindi í starfi
Sveigjanlegur vinnutími
Möguleiki á fjarvinnu
Heitur matur í hádeginu
Líkamsræktarstyrkur
Stytting vinnuvikunnar
Auglýsing birt9. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Valkvætt

Valkvætt
Staðsetning
Síðumúli 23, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HjúkrunarfræðingurJákvæðniLæknirSálfræðingurTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sálfræðingur barna og unglinga - Heilsugæslan Mosfellsumdæmi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur 60-100% starfshlutfall
Múlabær

Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3.- 4. ári - hlutastörf með námi á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Ás Hveragerði - Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa
Ás dvalar og hjúkrunarheimili

Viðskiptastjóri Canon Medical Systems á Íslandi
Ofar

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á Eir endurhæfingu, blundar í þér stjórnandi? - Tímabundin ráðning
Eir hjúkrunarheimili