Orka náttúrunnar

Orka náttúrunnar

ON fyrir umhverfið
Orka náttúrunnar
Um vinnustaðinn
Orka náttúrunnar framleiðir ekki bara umhverfisvæna orku fyrir heimili, fyrirtæki og farartæki heldur leggur líka ríka áherslu á rannsóknir og nýsköpun til að tryggja komandi kynslóðum betri lífsgæði. Vernda, styrkja og endurheimta er grunnstefið í umgengni ON við náttúruna og er stolt starfsfólksins. Orka náttúrunnar hefur sett sér það markmið að verða kolefnishlutlaust árið 2030. Mörg skref hafa verið tekin í þá átt og hafa sömuleiðis mörg verkefni, sem unnin eru í samstarfi við okkar fremsta vísindafólk, hlotið verðskuldaða athygli víða um heim.

Jafnlaunavottun

Jafnlaunaúttekt PWC

Aðildarfélag Festu fyrir samfélagsábyrgð

Heimsmarkmiðin

UN Global Compact

Bæjarháls 1, 110 Reykjavík

51-200

starfsmenn