MAX1 | VÉLALAND

MAX1 | VÉLALAND

MAX1 | VÉLALAND
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
MAX1 I VÉLALAND veitir dekkja- og verkstæðisþjónustu fyrir flest allar tegundir bíla og býður upp á margvíslegar rafrænar lausnir við pantanir á þjónustu. MAX1 dregur nafn sitt af því markmiði okkar að klára hvern verkþátt á innan við klukkustund eftir að við hefjumst handa. Áhersla er ávallt lögð á að þjónusta viðskiptavini okkar á framúrskarandi hátt á öllum sviðum og eru öll verkstæði MAX1 I VÉLALAND aðilar að Bílgreinasambandinu. Samstarfsaðilar okkar eru fjölmargir, dekkin koma frá finnska dekkjaframleiðandanum Nokian, smurolíurnar frá Olís, rafgeymarnir frá Exide, þurrkublöðin frá Trico og varahlutir koma ýmist beint að utan, frá bílaumboðum eða ýmsum birgjum innanlands. Hjá MAX1 I VÉLALAND starfa vel þjálfaðir og reynslumiklir starfsmenn á starfsstöðvum sem geta veitt bílaþjónustu um allt höfuðborgarsvæðið.

Jafnlaunavottun

Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Bíldshöfði 5A, 110 Reykjavík
MAX1 Hraðþjónusta
er staðsett á eftirfarandi stöðum: Bíldshöfði 5a 110 Reykjavík Jafnasel 6 109 Reykjavík Dalshraun 5 220 Hafnarfirði
VÉLALAND
er staðsett á eftirfarandi stöðum: Jafnasel 6 109 Reykjavík Dalshraun 5 220 Hafnarfjörður

11-50

starfsmenn

Skemmtun

Margvísleg skemmtun í boði sbr. mannauðsstefnu Brimborgar

Nýjustu störfin

Engin störf í boði

Allt um Brimborg
Mannauðsstefna
Starfsreglur stjórnar
Stjórnháttayfirlýsing
Umhverfisstefna
Persónuverndarstefna
Sjálfbærniuppgjör
Starfsfríðindi
Margvísleg starfsfríðindi í boði sbr. mannauðsstefnu Brimborgar
Almenn starfsumsókn
Hér getur þú sent inn almenna starfsumsókn hjá Brimborg
Stefna gegn spillingu og mútum
Sjálfbærnistefna
Innkaupastefna
Upplýsingaöryggisstefna
Mannréttindastefna
Öryggisstefna
Stefna um vernd uppljóstrara
Jafnréttisstefna
Jafnlaunastefna
Samkeppnisstefna