
Brimborg
Brimborg er eitt öflugasta fyrirtæki landsins á bílamarkaði með umboð fyrir mörg af þekktustu bílamerkjum heims eins og Volvo, Ford, Polestar, Mazda, Citroën, Peugeot og Opel ásamt Volvo vörubílum, Volvo vinnuvélum og Volvo Penta bátavélum. Brimborg er umsvifamikið í innflutningi, sölu, þjónustu og útleigu á farar- og flutningatækjum til atvinnurekstrar eða einkanota og býður meðal annars hjólbarða frá Nokian og útleigu bíla frá Dollar og Thrifty. Fyrirtækið rekur í dag bílaumboð, bílasölu fyrir fólksbifreiðar, atvinnubíla- og atvinnutæki, bílaleigu og víðtæka varahluta- og verkstæðisþjónustu fyrir bíla og atvinnutæki.
Starfsstöðvar Brimborgar eru í dag átta talsins í Reykjavík, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og á Akureyri. Þótt auður hvers fyrirtækis felist að miklu leyti í góðu skipulagi og rekstri er mannauðurinn ekki síður mikilvægur. Þar hefur Brimborg miklu láni að fagna og margir af ríflega 300 starfsmönnum fyrirtækisins hafa starfað hjá því í yfir 20 ár. Þetta er þrautþjálfað fólk með mikla reynslu og þekkingu og slík tryggð starfsmanna við fyrirtæki í harðri samkeppni er ómetanleg.
Brimborg býður upp á breitt úrval starfa, tímabundin sem og ótímabundin og tökum vel á móti nemum til okkar sem hyggjast stefna að fagmennsku í bifvélavirkjun og/eða vélvirkjun. Öll okkar verkstæði eru gæðavottuð frá Bílgreinasambandinu en Brimborg rekur alls 10 verkstæði.

Almenn umsókn
Hér getur þú lagt inn almenna umsókn hjá Brimborg.
Innan Brimborgar er breitt úrval starfa og því er mælst til þess að ferilskrá sé send með almennri umsókn.
Almenn umsókn gildir í tvo mánuði nema óskað sé sérstaklega eftir styttri tíma.
Fríðindi í starfi
Margvísleg fríðindi sbr. mannauðsstefnu Brimborgar.
Auglýsing birt23. mars 2022
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Sölustarf í verslun - fullt starf
Cintamani

Akureyri - Starfsfólk í verslun
JYSK

Læknamóttökuritari ca 50% staða
Útlitslækning

Office Assistant
Alda

Sölu- og þjónustufulltrúi í verslun Símans í Smáralind
Síminn

Brennur þú fyrir þjónustu?
Dekkjasalan

Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Nesvellir
Hrafnista

Hópstjóri - þjónustuver
Byko

Viltu spennandi hlutastarf í úthringingum?
Símstöðin ehf

Þjónustufulltrúi á Þjónustuborði
Ósar hf.

Starfsmaður í fasteignaumsjón - Málari
Ívera ehf.