Leikskólinn Höfðaberg

Leikskólinn Höfðaberg

Virðing - Jákvæðni - Framsækni - Umhyggja
Leikskólinn Höfðaberg
Um vinnustaðinn
Höfðaberg er útibú frá Lágafellsskóla sem hóf störf skólaárið 2014-15 og er staðsett við Æðarhöfða. Þá voru nemendur við Höfðaberg 124 talsins í þremur fimm ára deildum og fjórum 1. bekkjum. Skólaárið 2021-22 eru nemendur á Höfðabergi 140 talsins í fimm þriggja-fjögurra ára deildum (Lóu-, Spóa-, Kríu-, Uglu- og Lundabergi) og tveimur fimm ára deildum (Blika- og Þrastarbergi). Öll grunnskólabörn eru í vetur komin í aðalbyggingu skólans.

Jafnlaunavottun

Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Æðarhöfði 2, 270 Mosfellsbær

51-200

starfsmenn