
Mosfellsbær
Mosfellsbær er sjöunda stærsta bæjarfélag á Íslandi með rúmlega 14.000 íbúa. Sveitarfélagið er staðsett í útjaðri höfuðborgarsvæðisins. Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Hjá Mosfellsbæ starfa um 1200 starfsmenn.
Fjölskylduvæn og sveigjanleg mannauðsstefna styður við þá hugmyndafræði að Mosfellsbær sé eftirsóknarverður vinnustaður þar sem atvinna og fjölskylduábyrgð fara saman. Mosfellsbær er heilsueflandi samfélag sem miðar að því að þróa samfélagslegan ramma utan um markvissa og heildræna heilsueflingu, en verkefninu er ætlað að ná til allra aldurshópa í samfélaginu, bæði íbúa og starfsmanna.

Tímabundin störf hjá Mosfellsbæ
Fjöldi starfsstöðva hjá Mosfellsbæ leita reglulega að fólki til tímabundinna ráðninga hjá sveitarfélaginu. Ef þú er með sérstakt starf í huga hvetjum við þig til að sækja um.
Auglýsing birt15. febrúar 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Þverholt 2, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Bað- og öryggisvörður/Spa Safety Attendant
Laugarás Lagoon

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi

Skemmtilegt sumarstarf í þjónustukjarna
Mosfellsbær

Frístundaleiðbeinendur og stuðningsstarfsmenn
Sveitarfélagið Árborg

Vaktstjóri íþróttamiðstöðvarinnar í Vík
Mýrdalshreppur

Traust aðstoðarmanneskja óskast á Suðurlandi
NPA miðstöðin

Aðstoðardeildarstjóri tómstundarmiðstöðvar - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær

NPA Aðstoðarfólk Óskast / NPA Assistants Wanted.
NPA miðstöðin

Leiðbeinandi í vinnuskóla Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur

Aðstoðarmanneskja óskast í 102 Reykjavík
NPA miðstöðin

Leiðbeinendur í Vinnuskóla Borgarbyggðar
Borgarbyggð