Landspítali

Landspítali

Umhyggja Fagmennska
Landspítali
Um vinnustaðinn
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Jafnlaunavottun

Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Hringbraut Landspítali , 101 Reykjavík

5000+

starfsmenn

Samgöngur

Samgöngusamningur

Vinnutími

Stytting vinnuvikunnar

Heilsa

Velferðartorg - þjónusta og meðferð hjá ýmsum sérfræðingum

Fjarvinna

Fjarvinnustefna

Matur

Gott og fjölbreytt mötuneyti