Landsnet hf.

Landsnet hf.

Hjá okkur er framtíðin ljós
Landsnet hf.
Um vinnustaðinn
Við erum lykilinnviður þjóðarinnar og allt okkar starf snýst um að flytja orku sem drífur áfram lífsgæði og sköpunarkraft samfélagsins til framtíðar.Við erum líka framsækið þekkingarfyrirtæki sem býður kraftmiklu starfsfólki spennandi verkefni við aðstæður þar sem umhyggja, jafnrétti og öryggi eru í fyrirrúmi.

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2023

ISO 14001 - Vottun umhverfisstjórnunarkerfa

Jafnlaunavottun

Aðildarfélag Festu fyrir samfélagsábyrgð

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2022

ISO 27001 - Stjórnkerfi upplýsingaöryggis

ISO 9001 - Gæðastjórnunarstaðall

Gylfaflöt 9

51-200

starfsmenn

Fjarvinna

Matur

Frábært mötuneyti

Líkamsræktaraðstaða

og boðið upp á líkamsræktarstyrk

Samgöngur

Samgöngusamningur

Skemmtun

Öflugt starfsmannafélag og mjög oft kökur : )

Vinnutími

Sveigjanlegur vinnutími