Um vinnustaðinn
Íslenska gámafélagið er framúrskarandi vinnustaður, þar sem metnaðarfullt starf er unnið af jákvæðu, samstilltu og ábyrgu fólki í anda jafnræðis. Íslenska Gámafélagið var fyrst íslenskra fyrirtækja til að hljóta jafnlaunavottun. Leitast er við að tryggja starfsmönnum sem best starfsskilyrði og möguleika til að vaxa og dafna í starfi. Gildin okkar eru gleði, áreiðanleiki og metnaður og við höfum þau að leiðarljósi í öllum okkar störfum. Íslenska gámafélagið hefur fengið viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki frá árinu 2016.

Jafnlaunavottun

ISO 9001 - Gæðastjórnunarstaðall

ISO 14001 - Vottun umhverfisstjórnunarkerfa

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2024

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2023

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2011

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2010
Kalkslétta 1, 162 Reykjavík


201-500
starfsmenn
1999
stofnár
Hreyfing
Árlegur líkamsræktarstyrkur
Skemmtun
Virkt starfsmannafélag



