
Íslenska gámafélagið ehf.
Íslenska gámafélagið er framúrskarandi vinnustaður, þar sem metnaðarfullt starf er unnið af jákvæðu, samstilltu og ábyrgu fólki í anda jafnræðis. Íslenska Gámafélagið var fyrst íslenskra fyrirtækja til að hljóta jafnlaunavottun. Leitast er við að tryggja starfsmönnum sem best starfsskilyrði og möguleika til að vaxa og dafna í starfi. Gildin okkar eru gleði, áreiðanleiki og metnaður og við höfum þau að leiðarljósi í öllum okkar störfum. Íslenska gámafélagið hefur fengið viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki frá árinu 2016.

Almenn umsókn
Við erum með mörg fjölbreytt störf innan fyrirtækisins; verkamenn, meiraprófsbílstjórar, bifvélavirkjar og sérfræðingar.
Auglýsing birt6. janúar 2021
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Reykjavík, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Uppsetningarmaður í skiltagerð
Xprent- hönnun og merkingar ehf

Starfsmaður í eignaumsýslu - Tímabundin afleysing vegna fæðingarorlofs
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Starfsmaður í þjónustudeild Kælitækni
Kælitækni ehf

Vélamaður
Emmessís ehf.

Starfsmaður í áfyllingu
OMAX

Ásetning aukahluta
Toyota

Fjarðabyggð: Meiraprófsbílstjóri óskast
Íslenska gámafélagið ehf.

Hlutastarf á Hellu
Holta

Rútubílstjóri
Teitur

Bílaviðgerðir.
Bílatorgið

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp