
Íslenska gámafélagið
Íslenska Gámafélagið er framúrskarandi vinnustaður, þar sem metnaðarfullt starf er unnið af jákvæðu, samstilltu og ábyrgu fólki í anda jafnræðis. Íslenska Gámafélagið var fyrst íslenskra fyrirtækja til að hljóta jafnlaunavottun. Leitast er við að tryggja starfsmönnum sem best starfsskilyrði og möguleika til að vaxa og dafna í starfi. Gildin okkar eru gleði, áreiðanleiki og metnaður og við höfum þau að leiðarljósi í öllum okkar störfum.

Almenn umsókn
Við erum með mörg fjölbreytt störf innan fyrirtækisins; verkamenn, meiraprófsbílstjórar, bifvélavirkjar og sérfræðingar.
Auglýsing stofnuð6. janúar 2021
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Reykjavík, 101 Reykjavík
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Verkamaður á Þjónustumiðstöð borgarlandsins
Umhverfis- og skipulagssvið
Meiraprófsbílstjóri með ADR réttindi
Samskip
Suðumaður/Skiltasmiður
Logoflex
Bílstjóri og tiltekt - Driver
Bakarameistarinn
Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi
Starfsmaður í verksmiðju
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk
Framtíðarstarf á bílaverkstæði Suzuki.
Suzuki bílar hf.
Hjólapóstur í Breiðholti
Pósturinn
Tæknifólk í slökkvitækjadeild
Securitas
Snillingur í lögnum
Mosfellsbær
Meiraprófsbílstjórar
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.