
Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið er framúrskarandi vinnustaður, þar sem metnaðarfullt starf er unnið af jákvæðu, samstilltu og ábyrgu fólki í anda jafnræðis. Íslenska Gámafélagið var fyrst íslenskra fyrirtækja til að hljóta jafnlaunavottun. Leitast er við að tryggja starfsmönnum sem best starfsskilyrði og möguleika til að vaxa og dafna í starfi. Gildin okkar eru gleði, áreiðanleiki og metnaður og við höfum þau að leiðarljósi í öllum okkar störfum. Íslenska gámafélagið hefur fengið viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki frá árinu 2016.

Almenn umsókn
Við erum með mörg fjölbreytt störf innan fyrirtækisins; verkamenn, meiraprófsbílstjórar, bifvélavirkjar og sérfræðingar.
Auglýsing birt6. janúar 2021
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Reykjavík, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Hellulagnir
Fagurverk

Uppsetningarmaður
Casalísa

Vilt þú smíða framtíðina með okkur - Verkstjóri í stálsmíði
Terra hf.

Hlauparar - Terra Akureyri - sumarvinna
Terra hf.

Rannsókn og hjólaskófla
Steypustöðin

Verkstjóri á Akureyri
Vegagerðin

Aðstoðarmaður
Stólpi trésmiðja

Sölufulltrúi í framtíðarstarf
Gæðabakstur

Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Akureyri (hlutastarf)
Krónan

Bílstjórar óskast
Hópbílar

Áfylling sjálfssala
Ölgerðin

Útkeyrsla/lagerafgreiðsla
Íspan Glerborg ehf.