Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið er framúrskarandi vinnustaður, þar sem metnaðarfullt starf er unnið af jákvæðu, samstilltu og ábyrgu fólki í anda jafnræðis. Íslenska Gámafélagið var fyrst íslenskra fyrirtækja til að hljóta jafnlaunavottun. Leitast er við að tryggja starfsmönnum sem best starfsskilyrði og möguleika til að vaxa og dafna í starfi. Gildin okkar eru gleði, áreiðanleiki og metnaður og við höfum þau að leiðarljósi í öllum okkar störfum. Íslenska gámafélagið hefur fengið viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki frá árinu 2016.
Almenn umsókn
Við erum með mörg fjölbreytt störf innan fyrirtækisins; verkamenn, meiraprófsbílstjórar, bifvélavirkjar og sérfræðingar.
Auglýsing birt6. janúar 2021
UmsóknarfresturEnginn
Staðsetning
Reykjavík, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Glacier Guides / Driver Guides at Jökulsárlón
Ice Explorers
Hársnyrtir óskast
Topphár ehf
Rafvirki óskast til starfa
Rafvellir ehf.
Umsjónarmaður fasteigna og viðhalds
Heimaleiga
Starfsmaður í dráttarvéladeild
Umhverfis- og skipulagssvið
Blikksmiður/Iðnaðarmaður
Blikkás ehf
Starfsmaður í vöruhúsi - BYKO Miðhrauni
Byko
Stöðvarstjóri - Akureyri
Terra hf.
Vagnstjóri / City Bus Driver
Almenningsvagnar Kynnisferða ehf
Þú getur tryggt öryggi-Tæknifólk í slökkvitækjadeild
Securitas
Óskum eftir starfsmanni á lager & frystir fyrirtækisins
Esja Gæðafæði
Uppsetning og þjónusta
Glófaxi ehf.