ILVA ehf

ILVA ehf

Allt fyrir heimilið
ILVA ehf
Um vinnustaðinn
ILVA er glæsileg verslun með húsgögn og smávöru. Verslunin á rætur sínar að rekja til Danmerkur þar sem fyrsta verslun ILVA var stofnuð árið 1974. Ilva rekur þrjár verslanir í dag sem eru staðsettar í Garðabæ, Akureyri og á Selfossi. Hjá Ilva starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál. Ilva leitast við að ráða, efla og halda hæfu starfsfólki.

Vinnustaður í fremstu röð 2023

Kauptún 1, 210 Garðabær
42
Starfsmenn

11-50

starfsmenn