ILVA ehf
ILVA ehf
ILVA er glæsileg verslun með húsgögn og smávöru. Verslunin á rætur sínar að rekja til Danmerkur þar sem fyrsta verslun ILVA var stofnuð árið 1974. Ilva rekur þrjár verslanir í dag sem eru staðsettar í Garðabæ, Akureyri og á Selfossi. Hjá Ilva starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál. Ilva leitast við að ráða, efla og halda hæfu starfsfólki.
ILVA ehf

Almenn umsókn

Við erum alltaf að leita að metnaðarfullum starfsmönnum með ríka þjónustulund til að slást í hóp okkar hjá ILVA.

Starfsmenn okkar eru duglegir og samviskusamir og störfin eru fjölbreytt og skemmtileg í lifandi umhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn afgreiðsla
Þjónusta við viðskiptavini
Áfyllingar og útstillingar
Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af verslunarstörfum er kostur
Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
Fagleg, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Snyrtimennska og jákvæðni
Frumkvæði og skipulagshæfni
Auglýsing stofnuð6. febrúar 2022
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.