
ILVA ehf
ILVA er glæsileg verslun með húsgögn og smávöru. Verslunin á rætur sínar að rekja til Danmerkur þar sem fyrsta verslun ILVA var stofnuð árið 1974. Ilva rekur þrjár verslanir í dag sem eru staðsettar í Garðabæ, Akureyri og á Selfossi.
Hjá Ilva starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál.
Ilva leitast við að ráða, efla og halda hæfu starfsfólki.

Almenn umsókn
Við erum alltaf að leita að metnaðarfullum starfsmönnum með ríka þjónustulund til að slást í hóp okkar hjá ILVA.
Starfsmenn okkar eru duglegir og samviskusamir og störfin eru fjölbreytt og skemmtileg í lifandi umhverfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af verslunarstörfum er kostur
Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
Fagleg, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Snyrtimennska og jákvæðni
Frumkvæði og skipulagshæfni
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn afgreiðsla
Þjónusta við viðskiptavini
Áfyllingar og útstillingar
Önnur tilfallandi störf
Auglýsing birt6. febrúar 2022
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður á þjónustuborði og afgreiðslukassa - BYKO Selfossi
Byko

Akureyri: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Stapaskóli - mötuneyti
Skólamatur

Söluráðgjafi Vatn og veitna á Selfossi
Vatn & veitur

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Sölumaður hjá alþjóðlegu fyrirtæki
Viking Life-Saving Equipment Iceland ehf.

KEF Airport / Part-time
Lagardère Travel Retail

Starfsmaður í söludeild SS
SS - Sláturfélag Suðurlands

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Sölufulltrúi
Húsgagnahöllin

Fincafresh leitar af starfsmanni
Fincafresh ehf.

Starfsmaður í Garðaland - fullt starf
BAUHAUS slhf.