
ILVA ehf
ILVA er glæsileg verslun með húsgögn og smávöru. Verslunin á rætur sínar að rekja til Danmerkur þar sem fyrsta verslun ILVA var stofnuð árið 1974. Ilva rekur þrjár verslanir í dag sem eru staðsettar í Garðabæ, Akureyri og á Selfossi.
Hjá Ilva starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál.
Ilva leitast við að ráða, efla og halda hæfu starfsfólki.

Almenn umsókn
Við erum alltaf að leita að metnaðarfullum starfsmönnum með ríka þjónustulund til að slást í hóp okkar hjá ILVA.
Starfsmenn okkar eru duglegir og samviskusamir og störfin eru fjölbreytt og skemmtileg í lifandi umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn afgreiðsla
Þjónusta við viðskiptavini
Áfyllingar og útstillingar
Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af verslunarstörfum er kostur
Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
Fagleg, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Snyrtimennska og jákvæðni
Frumkvæði og skipulagshæfni
Starfstegund
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Helgar & hlutastarf í tískuvöruverslun í Kringlunni
KROLL
Ertu frábær í mannlegum samskiptum?
Opus Futura
Söluráðgjafi Volvo lúxusbíla
Volvo á Íslandi | Brimborg
Sérfræðingur í netlausnum
Advania
Mötuneyti leikskólinn Bakkaborg
Skólamatur
Sölufulltrúi - fullt starf
IKEA
Part-Time | Vehicle Cleaning & Front Desk Receptionist
Lotus Car Rental ehf.
Vöruafhending/pökkun
Íspan Glerborg ehf.
Sölu- og viðskiptastjóri vinnufatnaðar
Rún Heildverslun
Sölustjóri lagnaefnis - BYKO Selfossi
Byko
Snillingur í ferðaskipulagningu
Icelandia
Öryggisverðir í vaktavinnu á Suðurnesjum
ÖryggismiðstöðinMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.