
Grund dvalar- og hjúkrunarheimili
Vinnustaðurinn

Um vinnustaðinn
Grund er dvalar- og hjúkrunarheimili fyrir aldraða hér á landi. Grund er 99 ára, en heimilið var stofnað árið 1922 þann 29. október. Grund er sjálfseignarstofnun og er elsta starfandi heimili fyrir aldraða á Íslandi. Grund er staðsett að Hringbraut 50, 101 Reykjavík, og er húsnæðinu skipt í fernt.
Hringbraut 50, 101 Reykjavík
201-500
starfsmenn
1922
stofnár
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.