Garðabær

Garðabær

Jákvæðni Fagmennska Áreiðanleiki
Garðabær
Um vinnustaðinn
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir. Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.
Garðatorg 7, 210 Garðabær

1001-5000

starfsmenn