Fiskmarkaðurinn

Fiskmarkaðurinn

Gildin okkar eru: Samvinna Fagmennska Virðing
Fiskmarkaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Fiskmarkaðurinn er íslenskur veitingastaður sem leitar í austur með bragð og stíl. Hönnunin er bæði tekin frá Íslandi og Asíu þar sem trönuviður og stuðlaberg mætir bambus og gömlum brenndum eikarvið. Réttir staðarins eru matreiddir á þrem mismunandi svæðum: í aðaleldhúsi, á Robata grilli og raw barnum. Á Fiskmarkaðnum bjóðum við uppá spennandi starfstækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á veitingastarfi. Starfsfólk Fiskmarkaðarins er ein stór fjölskylda sem vinnur vel saman er alltaf að stækka. Jafnframt leggjum við mikið upp með að vera með mikin metnað og veita gestum upplifun.

Jafnlaunavottun

Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Aðalstræti 12, 101 Reykjavík

51-200

starfsmenn

Skemmtun

Við höldum reglulega starfsmannagleði og stóra árshátíð

Nýjustu störfin

Engin störf í boði