
Ekran
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Ekran er öflug heildverslun sem þjónustar stóreldhús með dagleg aðföng. Við sjáum um dreifingu, þjónustu og sölu á heimsþekktum vörumerkjum sem eru leiðandi í matargerð á Íslandi og finnast í stóreldhúsum um allt land.

ISO 9001 - Gæðastjórnunarstaðall
ISO9001 er alþjóðlega viðurkenndur gæðastjórnunarstaðall.

Jafnlaunavottun
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.

Jafnvægisvog FKA
Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni með það að markmiði að virkja íslenskt viðskiptalíf til að verða að fyrirmynd jafnréttis fyrir aðrar þjóðir.

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2022
Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn
Klettagarðar 19, 104 Reykjavík

Nýjustu störfin
Engin störf í boði
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.