EFLA hf

EFLA hf

Vinnustaðurinn
EFLA hf
Um vinnustaðinn
EFLA er leiðandi þekkingarfyrirtæki sem veitir fjölbreytta þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði og tækni. Starfsfólk samstæðunnar er um 600 talsins á Íslandi og erlendis. EFLA er með svæðisskrifstofur víðsvegar um landið og dótturfélög erlendis. EFLA leggur mikla áherslu á að bjóða upp á nærþjónustu um allt land og starfrækir öflugar starfsstöðvar á landsbyggðinni þar sem um fjórðungur starfsfólks starfar. Við bjóðum störf óháð staðsetningu svo starfsfólk geti búið í sinni heimabyggð hvar sem er á landinu, unnið í spennandi verkefnum og tilheyrt öflugum teymum. Við bjóðum upp á afbragðs starfsumhverfi, sveigjanlegan vinnutíma og góðan starfsanda.  Öll starfsemi EFLU byggir á teymishugsun þar sem samvinna, þátttaka og samábyrgð í sterkri liðsheild eru grundvallaratriði. Gildi EFLU eru hugrekki, samvinna og traust og leggjum við mikið upp úr því að fá til liðs við okkur kraftmikið, jákvætt og metnaðarfullt starfsfólk sem skarar fram úr á sínu sviði.  EFLA er jafnlaunavottað fyrirtæki og hefur unnið frumkvöðlastarf í sjálfbærum rekstri

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2010

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2011

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2012

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2013

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2014

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2015

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2016

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2017

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2018

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2019

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2020

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2021

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2022

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2023

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2024

Jafnlaunavottun

ISO 14001 - Vottun umhverfisstjórnunarkerfa

ISO 27001 - Stjórnkerfi upplýsingaöryggis

ISO 9001 - Gæðastjórnunarstaðall

Aðildarfélag Festu fyrir samfélagsábyrgð

Heilsueflandi vinnustaður

Lyngháls 4, 110 Reykjavík
Vinnustaðurinn EFLA
Kjarni EFLU samanstendur af starfsfólkinu og þekkingu þess. Við leggjum áherslu á að fólki líði vel í vinnunni, njóti jafnréttis og fái tækifæri til framþróunar.

501-1000

starfsmenn