EFLA hf

EFLA hf

Vinnustaðurinn
EFLA hf
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
EFLA er leiðandi þekkingarfyrirtæki sem veitir fjölbreytta þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði, tækni og tengdra greina. Hjá EFLU starfa um 400 starfsmenn í samstæðu fyrirtækisins á Íslandi og erlendis. EFLA hefur á að skipa mjög hæfu og reynslumiklu fagfólki á fjölmörgum sviðum. Sameiginlegt markmið þess er að auka virði fyrir viðskiptavinina með því að veita bestu mögulegu þjónustu og lausnir.
Lyngháls 4, 110 Reykjavík

201-500

starfsmenn

Nýjustu störfin

Engin störf í boði