![EFLA hf](https://alfredprod.imgix.net/logo/5f401739-427a-4f86-ab37-55e6fce91506.png?w=256&q=75&auto=format)
EFLA hf
Vinnustaðurinn
![EFLA hf](https://alfredprod.imgix.net/cover/5636280a-09df-47e2-9daa-128ee388a3c6.png?w=1200&q=75&auto=format)
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
EFLA er leiðandi þekkingarfyrirtæki sem veitir fjölbreytta þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði, tækni og tengdra greina. Hjá EFLU starfa um 400 starfsmenn í samstæðu fyrirtækisins á Íslandi og erlendis. EFLA hefur á að skipa mjög hæfu og reynslumiklu fagfólki á fjölmörgum sviðum. Sameiginlegt markmið þess er að auka virði fyrir viðskiptavinina með því að veita bestu mögulegu þjónustu og lausnir.
Lyngháls 4, 110 Reykjavík
201-500
starfsmenn
Nýjustu störfin
Engin störf í boði