Dropp

Dropp

Vinnustaðurinn
Dropp
Um vinnustaðinn
Dropp bætir upplifun viðskiptavina þegar þeir versla á netinu. Þjónusta Dropp gerir netverslunum fært að bjóða upp á fyrsta flokks afhendingarþjónustu. Hjá Dropp starfa um 70 manns í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og jákvæðan og góðan starfsanda.

Brandr - Vörumerki ársins 2023

Blikastaðavegur 2-8, 112 Reykjavík

51-200

starfsmenn

Matur

Frír hádegismatur á þriðjudögum

Skemmtun

Frábærir samstarfsfélagar og reglulegir viðburðir fyrir starfsfólk.