Um vinnustaðinn
BRIKK er fyrst og fremst bakarí og eldhús.
Á BRIKK sameinum við bakstur og eldamennsku með úrvali af steinbökuðu brauði, súrdeigs sem og öðru, bakkelsi og eftirréttum.
Matreiðsla á ýmsum réttum, plöttum og samlokum.
Við erum með útibú á Norðurbakka 1, 220 Hafnarfirði, og Mýrargötu 31, 101 Reykjavík. Innan skamms munum við svo opna þriðja útibúið okkar á Kársnesi í Kópavogi.
Norðurbakki 1, 220 Hafnarfjörður

BRIKK - brauð & eldhús
BRIKK er fyrst og fremst bakarí og eldhús.
Á BRIKK sameinum við bakstur og eldamennsku með úrvali af steinbökuðu brauði, súrdeigs sem og öðru, bakkelsi og eftirréttum.
Matreiðsla á ýmsum réttum, plöttum og samlokum.

11-50
starfsmenn