Brikk - brauð & eldhús
Brikk - brauð & eldhús
BRIKK er fyrst og fremst bakarí og eldhús. Á BRIKK sameinum við bakstur og eldamennsku með úrvali af steinbökuðu brauði, súrdeigs sem og öðru, bakkelsi og eftirréttum. Matreiðsla á ýmsum réttum, plöttum og samlokum. Við erum með útibú á Norðurbakka 1, 220 Hafnarfirði, og Mýrargötu 31, 101 Reykjavík. Innan skamms munum við svo opna þriðja útibúið okkar á Kársnesi í Kópavogi.
Brikk - brauð & eldhús

Fullt starf hjá Brikk

Almenn Umsókn

Viltu vinna hjá BRIKK?

Við hjá BRIKK leitum öðru hvoru að metnaðarfullu og hressu starfsfólki í bæði fullt starf og hlutastarf.

Að öllu jöfnu auglýsum við öll laus störf á Alfreð og við hvetjum þig til að sækja sérstaklega um ef auglýst starf vekur áhuga þinn.

Við leitum þó öðru hvoru í almennum umsóknum og munum hafa samband við þig ef starfstækifæri opnast.

Athugaðu að almennar umsóknir eru virkar í sex mánuði.

Ef við höfum ekki haft samband við þig fyrir þann tíma biðjum við þig um að senda aftur inn umsókn.

__________________________________________

BRIKK er fyrst og fremst bakarí og eldhús.

Á BRIKK sameinum við bakstur og eldamennsku með úrvali af steinbökuðu brauði, súrdeigs sem og öðru, bakkelsi og eftirréttum.

Matreiðsla á ýmsum réttum, plöttum og samlokum.

Auglýsing stofnuð18. mars 2021
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Norðurbakki 1, 220 Hafnarfjörður
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.