
Árblik
Virðing - umhyggja - gleði

Um vinnustaðinn
Almenn dagdvöl fyrir aldraða sem búa í heimahúsum og þurfa stuðning í þeim tilgangi að viðhalda færni og getu til að búa áfram heima. Áhersla er lögð á að styðja notendur dagþjálfunar til sjálfstæðis og sjálfræðis, ásamt því að efla færni og sjálfsbjargargetu heima og í dagþjálfun. Tekið er mið af getu hvers og eins þannig að hver og einn fái að njóta sín, finni fyrir öryggi og vellíðan og félagsleg einangrun rofin. Skemmtilegur vinnustaður með góðu andrúmslofti.
Austurvegur 51
1-10
starfsmenn
Matur
Morgunmatur, hádegismatur og kaffitími
Vinnutími
Stytting vinnuvikunnar