Öryggismiðstöðin
HEILDARLAUSNIR Í ÖRYGGIS- OG VELFERÐARTÆKNI
Um vinnustaðinn
Öryggismiðstöðin er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður upp á fjölbreyttar lausnir og þjónustu í öryggis- og velferðartækni, fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Hjá Öryggismiðstöðinni starfar öflugur hópur sérfræðinga sem býr yfir brennandi áhuga, faglegri þekkingu og mikilli reynslu af þjónustu við viðskiptavini. Við leggjum ríka áherslu og metnað í gæði ráðgjafar við val á lausnum. Hornsteinar þjónustu okkar er gífurlega öflug tækniþjónusta ásamt rekstri vaktmiðstöðvar til móttöku viðvörunarboða og útkallsþjónusta öryggisvarða allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Við leggjum áherslu á vandaða og persónulega þjónustu með gildi fyrirtækisins að leiðarljósi, forystu, umhyggju og traust.
Heiti fyrirtæksins í Fyrirtækjaskrá er Öryggismiðstöð Íslands hf. Kennitala félagsins er 410995-3369.
Jafnlaunavottun
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2014
Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn
Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2015
Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn
Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2016
Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn
Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2017
Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn
Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2018
Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn
Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2019
Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn
Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2020
Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn
Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2021
Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn
Askalind 1, 201 Kópavogur
SJÁLFBÆRNISTEFNA
Sjálfbærnistefna Öryggismiðstöðvarinnar
Öryggismiðstöðin skuldbindur sig til þess að hafa sjálfbærni í fyrirrúmi og innleiða hana í kjarnastarfsemi sína.
Fyrirtækið setur sér mælanleg markmið og stuðlar með góðum stjórnarháttum, ákvörðunum og aðgerðum að því að árangur náist til eflingar á sjálfbærni fyrirtækisins. Öryggismiðstöðin veiti árlega upplýsingar til hagaðila um stöðu markmiða og þróun árangurs.
Fyrir frekari upplýsingar um sjálfbærnistefnu Öryggismiðstöðvarinn ýttu á nánar.
MANNAUÐSSTEFNA
Mannauðsstefna Öryggismiðstöðvarinnar
Mannauðsstefna Öryggismiðstöðvarinnar er tilgreind í starfsmannahandbók fyrirtækisins.
Öryggismiðstöðin leitast við að ráða til sín hæft og metnaðarfullt starfsfólk sem vinnur eftir gildum okkar, forysta, umhyggja og traust. Þessi leiðarljós ásamt stöðugri símenntun miða að því að efla starfsmenn, viðhalda öflugri liðsheild, tryggja ánægju viðskiptavina og hámarka árangur fyrirtækisins.
Eftirfarandi þættir eru leiðarljós okkar við stjórnun mannauðs hjá Öryggismiðstöðinni og ná finna með að ýta á nánar.
201-500
starfsmenn
JAFNRÉTTISSTEFNA
Jafnréttisstefna Öryggismiðstöðvarinnar byggir á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Jafnréttisstefnu Öryggismiðstöðvarinnar má finna með því að ýta á nánar.
JAFNLAUNASTEFNA
Jafnlaunastefna Öryggismiðstöðvarinnar
Öryggismiðstöðin starfar samkvæmt jafnlaunakerfi og er jafnlaunastefnan í samræmi við kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012 og í samræmi við lög nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Nær stefnan til allra starfsmanna Öryggismiðstöðvarinnar. Markmið er að karlar og konur fái sömu laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Jafnlaunastefnuna má finna með því að ýta á nánar.
Gildi Öryggismiðstöðvarinnar
Leiðarljós starfsmanna Öryggismiðstöðvarinnar má finna í gildum þess, forystu, umhyggju og trausti.