Föt og skór ehf
Föt og skór ehf
Föt og skór ehf

Verslunarstjóri óskast

Við leitum að öflugum verslunarstjóra með áhuga á barnavörum og sölumennsku í eina elstu og flottustu barnafataverslun landsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegur rekstur
  • Sala og framúrskarandi þjónulund
  • Vöruinnkaup og utanumhald í samvinnu við rekstrarstjóra 
  • Gerð vaktaplana og mönnun
  • Taka upp vörur og önnur almenn verslunarstörf
  • Ábyrgð á sölu-, og þjónustumarkmiðum
  • Halda verslun snyrtilegri og umsjón með útstillingum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af verslunar- og/eða þjónustustörfum 
  • Rík þjónustulund og sölugleði
  • Stundvísi
  • Jákvæðni, metnaður og framtakssemi
  • Áhugi á barnavörum 
  • Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt12. júlí 2025
Umsóknarfrestur10. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar