
Gina Tricot á Íslandi
Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á fatnað og fylgihluti fyrir öll tilefni og alla daga vikunar, allt frá veislufötum og upp í einfaldar og ómissandi gallabuxur. Ástríða okkar er tíska og höfum við það að markmiði að bjóða viðskiptavinum okkar alltaf upp á nýja og spennandi verslunarupplifun, óháð því hvernig þeir versla eða hversu oft þeir versla.

Verslunarstjóri, Akureyri
Við leitumst eftir að ráða verslunarstjóra fyrir verslun okkar Gina Tricot á Akureyri.
Umsóknir berist fyrir 20.september 2025
Helstu verkefni og ábyrgð
Daglegur rekstur verslunar.
Umsjón með útliti og framsetningu.
Starfsmannahald.
Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
Brennandi áhugi á tísku.
Framúrskarandi þjónustulund.
Reynsla á sambærilegu starfi kostur.
Auglýsing birt1. september 2025
Umsóknarfrestur11. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Gleráreyrar 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf

Apótekarinn - Flakkari
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Sölustarf / hlutastarf
DÚKA

Teymisstjóri í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsmaður í Gæludýr.is Smáratorgi - Fullt starf
Waterfront ehf

Veitingastjóri Aktu Taktu á Skúlagötu
Aktu Taktu

Fjölbreytt og skemmtilegt starf á Tannlæknastofu
Tannlæknastofa Grafarvogs

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Starfsmaður í Gæludýr.is Bíldshöfða - Hlutastarf
Waterfront ehf

Vaktstjóri í pökkunardeild/Shift manager
Coripharma ehf.

Aðstoðarverslunarstjóri
DRM-LND ehf.