Farskólinn
Farskólinn
Farskólinn

VERKEFNASTJÓRI/AR

Farskólinn leitar að öflugum og jákvæðum einstakling/einstaklingum til að takast á við lifandi og fjölbreytt starf verkefnastjóra í símenntun.

Náin og þétt teymisvinna starfsfólks er ríkjandi í verkefnum Farskólans.

Til greina kemur að ráða í fleiri en eina stöðu og starfshlutall og vinnutími getur verið umsemjanlegur

Starfsstöð er á Sauðárkróki en viðkomandi mun vera á ferðinni um starfssvæði Farskólans á Norðurlandi vestra.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppbygging og þróun samstarfs við fyrirtæki og stofnanir.
  • Greining fræðsluþarfa fyrirtækja og þróun lausna í samræmi við þær.
  • Skipulag og stýring fræðsluáætlana fyrirtækja og stofnana.
  • Skipulag námskeiðahalds og fræðslustarf stéttarfélaga og annara hagaðila.
  • Viðhalda og efla tengsl við aðrar símenntunarmiðstöðvar starfsmenntasjóði og aðra hagsmunaaðila.
  • Aðstoða við umsjón með heimasíðu, skráningakerfi og samfélagsmiðlum, uppfærsla á efni og samskipti við notendur.
  • Leita eftir samstarfi og fjármögnun fyrir verkefni, m.a. í gegnum innlenda og erlenda sjóði.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og haldbær reynsla sem nýtist í starfi.
  • Reynsla af verkefnastjórnun og/eða fræðslumálum er kostur.
  • Almenn og góð tæknikunnátta og tæknilæsi, þekking á námskerfum er kostur.
  • Frumkvæði, sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Framúrskarandi þjónustulund og hæfni til samstarfs og samskipta.
  • Geta til að halda utan um mörg verkefni samtímis, halda yfirsýn og forgangsraða.
  • Reynsla og þekking á atvinnulífi svæðisins er kostur.
  • Mjög gott vald á íslensku í ræðu og riti ásamt góðri enskukunnáttu.
Fríðindi í starfi
  • Fjölbreytt og skemmtilegt starf í öflugu teymi
  • Sveigjanlegt, skapandi starfsumhverfi og tækifæri til að hafa áhrif
  • Mikil tækifæri til símenntunar og persónulegs vaxtar
  • Hlýlegt starfsumhverfi, sveigjanleiki, liðsheild og stuðningur
  • Metnaðarfullt Evrópusamstarf og ferðalög tengd því
Auglýsing birt23. maí 2025
Umsóknarfrestur5. júní 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Faxatorg 143322, 550 Sauðárkrókur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar