
Bónus
Bónus er leiðandi vörumerki á íslenskum dagvörumarkaði með hátt upp í 1000 starfsmenn á sínum snærum. Bónus hefur í yfir 30 ár boðið Íslendingum upp á bestu mögulegu verð á matvöru.
Vaktstjóri í Bónus
Við leitum að öflugum vaktstjórum í Bónus Njarðvík, Granda, Tjarnavöllum og Kauptúni!
Vilt þú vinna í kraftmiklu umhverfi þar sem hæfni í skipulagi og mannleg samskipti skipta máli? Við leitum að skipulögðum, áreiðanlegum og þjónustulunduðum einstaklingi í vaktstjórastarf.
Vaktakerfi: Unnið er samkvæmt 2-2-3 kerfi sem skiptist í tveggja vikna hring:
- Vika 1: Mán Þri — frí Mið Fim — vinna Fös Lau Sun
- Vika 2: Frí Mán Þri — vinna Mið Fim — frí Fös Lau Sun
Vinnutími:
- Virkir dagar: kl. 16:00–21:00
- Helgar: kl. 11:30–21:00
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með daglegum rekstri verslunar
- Verkstýring og stuðningur við starfsfólk.
- Skipulagning og eftirfylgni með verkefnum.
- Ábyrgð og umsjón með fjármunum
- Þjónusta við viðskiptavini og lausn á vandamálum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslensku og enskukunnátta skilyrði.
- Reynsla úr verslunarstörfum er kostur.
- Frumkvæði, samviskusemi og sjálfstæði.
- Skipulagshæfni og góð samskiptatækni.
- Aldurstakmark 20 ára
Auglýsing birt5. júní 2025
Umsóknarfrestur17. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lyf og heilsa Glerártorgi - Framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Egilsstaðir: Söluráðgjafi í verslun
Húsasmiðjan

Þjónusta - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar

Viltu verða Kaupmaður í Kron skóbúð?
Kron

Starfsmaður í hlutastarf í Marc O'Polo
Marc O'Polo Kringlunni

Framtíðarstarf í þjónustudeild Vatn og Veitur, Kópavogi
Vatn & veitur

Starfsmaður í verslun
Sven ehf

A4 Skeifan – Skemmtilegasta vinnan!
A4

Borgarnes
N1

Starfsmenn í afgreiðslu óskast í fullt starf frá byrjun ágúst - ekki helgarvinna!
Björnsbakarí

Front End Supervisor (only with experience)
Costco Wholesale

Ísey Skyrbar N1 -Ártúnshöfði
Ísey SKYRBAR