
Umsjónarmaður skólabús Háskólans á Hólum
Laust er til umsóknar starf umsjónarmanns á skólabúi Hestafræðideildar Háskólans á Hólum.
-
Umsjón með hestahaldi og rekstri skólabús
-
Umsjón með bújörð, landnýtingu og fóðuröflun
-
Umsjón með fasteignum, aðstöðu, vélum og búnaði hestafræðideildar
-
Fagleg verkstjórn starfsfólks á skólabúi
-
Þátttaka í kennslu og rannsóknarstarfi deildarinnar
-
Önnur tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra
-
Mikil reynsla af faglegum búrekstri og brennandi áhugi á hestum, hestahaldi og bústörfum
-
Farsæl reynsla af rekstri, verkstjórn og/eða kennslu
-
Mikil færni í samskiptum
-
Góðir stjórnunar- og skipulagshæfileikar
-
Sérhæfð menntun sem nýtist í starfi, s.s.í reiðmennsku og reiðkennslu, hestafræði eða búvísindum er kostur
-
Gott vinnuþrek
-
Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli

