Háskólinn á Hólum
Háskólinn á Hólum

Reiðkennari við Háskólann á Hólum

Laust er til umsóknar starf reiðkennara við Hestafræðideild Háskólans á Hólum. Hestafræðideild háskólans veitir fagmenntun á sviði hestafræða, tamninga, reiðmennsku og reiðkennslu og vinnur að þróun og nýsköpun fræðasviðsins í rannsóknastarfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Verkleg og bókleg reiðkennsla og tengd verkefni

  • Þjálfun á hestakosti háskólans

  • Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reiðkennaramenntun

  • Farsæl reynsla af reiðkennslu á efstu stigum

  • Fjölþættur og góður árangur í þjálfun hrossa og keppni

  • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum

  • Jákvætt viðmót, metnaður og hæfni til að vinna í teymi

  • Góð skipulagshæfni

  • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti.

Auglýsing birt28. júlí 2025
Umsóknarfrestur5. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hólar 146440, 551 Sauðárkrókur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar