
Háskólinn á Hólum
Háskólinn á Hólum er öflugur háskóli sem býður upp á gæðanám á grunn- og framhaldsnámsstigi háskóla sem og öflugt rannsóknarstarf. Háskólinn er miðstöð þekkingar á þremur sérsviðum sem eru hestafræði, ferðamálafræði og fiskeldis-, sjávar- og vatnalíffræði.
Gildi skólans eru fagmennska, virðing og sköpun.
Reiðkennari við Háskólann á Hólum
Laust er til umsóknar starf reiðkennara við Hestafræðideild Háskólans á Hólum. Hestafræðideild háskólans veitir fagmenntun á sviði hestafræða, tamninga, reiðmennsku og reiðkennslu og vinnur að þróun og nýsköpun fræðasviðsins í rannsóknastarfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Verkleg og bókleg reiðkennsla og tengd verkefni
-
Þjálfun á hestakosti háskólans
-
Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Reiðkennaramenntun
-
Farsæl reynsla af reiðkennslu á efstu stigum
-
Fjölþættur og góður árangur í þjálfun hrossa og keppni
-
Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
-
Jákvætt viðmót, metnaður og hæfni til að vinna í teymi
-
Góð skipulagshæfni
-
Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti.
Auglýsing birt28. júlí 2025
Umsóknarfrestur5. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hólar 146440, 551 Sauðárkrókur
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar