Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

Umsjónarmaður rannsóknarstofa í jarðefnafræði

Til umsóknar er starf umsjónarmanns/tæknimanns á rannsóknarstofu í jarðefnafræði við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Um er að ræða fullt starf og ótímabundna ráðningu með 6 mánaða reynslutíma.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felur í sér umsjón með rannsóknarstofum í jarðefnafræði, efnasýnatöku, efnagreiningar á vatni, gasi og bergi og uppsetningu og þróun efnagreiningaaðferða. Jafnframt er ætlast til þess að starfsmaðurinn þjálfi og aðstoði starfsmenn og framhaldsnema við efnagreiningar. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meistarapróf í jarðefnafræði, efnafræði eða sambærilegum greinum.
  • Reynsla af vinnu á rannsóknarstofu.
  • Reynsla af sýnatöku, efnagreiningum og framsetningu gagna er kostur.
  • Frumkvæði og öguð vinnubrögð.
  • Lipurð í mannlegum samskiptum.
Auglýsing birt3. september 2024
Umsóknarfrestur15. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Sturlugata 7, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar