
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Umönnun framtíðarstarf - Hraunvangur
Ert þú samviskusamur og drífandi einstaklingur í leit að skemmtilegu og spennandi framtíðarstarfi? Langar þig að starfa við að gera líf annarra innihaldsríkara og hafa raunveruleg áhrif í vinnunni? Þá erum við mögulega að leita að þér!
Hrafnista Hraunvangi leitar að öflugu starfsfólki í fjölbreytt umönnunarstörf frá og með haustinu. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Bæði dagvinna og vaktavinna stendur til boða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða íbúa við allar athafnir daglegs lífs
- Sinna félagslegum þörfum íbúa
Auglýsing birt8. ágúst 2025
Umsóknarfrestur21. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)

Íþróttafræðingur - Sjúkra- og iðjuþjálfunardeild Sléttuvegi
Hrafnista

Sjúkraþjálfari - Sjúkraþjálfunardeild Hrafnistu Hraunvangi
Hrafnista

Sjúkraþjálfari - Sjúkra- og iðjuþjálfunardeild Sléttuvegi
Hrafnista

Starfsmaður í borðsal - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Sjúkraþjálfari óskast í aðstoðardeildarstjórastöðu - Hrafnista Reykjanesbæ
Hrafnista
Sambærileg störf (12)

Skipulögð og áreiðanleg aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin

Krókamýri, heimili fatlaðs fólks óskar eftir starfsfólki
Garðabær

Hress og drífandi einstaklingur óskast í stuðning
Garðabær

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Velferðarsvið - Starfsfólk í dagdvalir aldraðra
Reykjanesbær

NPA aðstoðarkona - vaktavinna
Aðstoð óskast

Framtíðarstarf - 60% starf stuðningsfulltrúa í vaktavinnu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Störf við umönnun á B-4 Fossvogi
Landspítali

Spennandi starf í búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar

Aðstoðarfólk í hlutastarf.
MG Þjónustan

Starfsfólk í umönnunarstörf í haust
Sóltún hjúkrunarheimili