Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista

Íþróttafræðingur - Sjúkra- og iðjuþjálfunardeild Sléttuvegi

Hrafnista óskar eftir að ráða íþróttafræðing í 80% starfshlutfall, eða eftir samkomulagi, í öflugt sjúkra- og iðjuþjálfunarteymi á Hrafnistu Sléttuvegi.

Á heimilinu búa 99 íbúar og eru þau hópurinn sem sjúkra- og iðjuþjálfunardeildin þjónustar.

Gott er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipuleggur í samvinnu við sjúkraþjálfara einstaklings- og hópaþjálfun íbúa 
  • Framfylgir bæði einstaklings- og hópþjálfunaráætlunum íbúa 
  • Tekur þátt í skipulagningu heilsueflandi viðburða innan heimilisins
  • Þátttaka í fagþróun
  • Teymisvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem íþróttakennari/íþróttafræðingur
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð yfirsýn og skipulagshæfni
  • Faglegur metnaður
  • Jákvæðni, sveigjanleiki og frumkvæði
  • Áhugi á að starfa með öldruðum
Auglýsing birt8. ágúst 2025
Umsóknarfrestur20. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sléttuvegur 25-27 25R, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar