
Korpa & Holtið Klúbbhús
KH Klúbbhús eru tveir glæsilegir veitingarstaðir sem staðsettir eru í golfskálum hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Korpa Klúbbhús er staðsett á Korpúlfsstöðum og Holtið Klúbbhús í Grafarholti.

Þjónustustarf
Klúbbhúsið leitar að hressum og skemmtilegu aðstoðarfólki til að vinna með okkur í veitingarsal í fullt starf í sumar (vinna frá maí út september).
Við leitum að brosmildu og þjónustulunduðu fólki - 18 ára og eldri.Metnaður, dugnaður og samviskusemi eru skilyrði ásamt því að hafa áhuga á góðum mat og drykk. Reynsla af þjónustustörfum er plús en ekki skilyrði.
Hæfniskröfur:
- Þjónustulund.
- Brosmildi og jákvæðni.
- Áreiðanleika og stundvísi.
- Íslensku kunnáttu.
- Reynsla er kostur.
Ef þú vilt slást í hópinn sendu okkur ferilskrá á [email protected].
Auglýsing birt14. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Production Supervisor (Kitchen Supervisor)
NEWREST ICELAND ehf.

Afgreiðsla og eldhús á Yuzu í Hveragerði
YUZU

Brosmildur þjónn/ Gengilbeina
Bragðlaukar

Matreiðslumaður/Chef LiBRARY bisto/bar - Keflavík
LiBRARY bistro/bar

Viltu gera eitthvað nýtt
HEHIPA ehf.

New colleague for Lava café in Vík from beginning of June
KEIF ehf.

Svæðisstjóri
Flatey Pizza

Þjónn/waiter - Akureyri North of Iceland
Bautinn

Sumarstörf á veitingasviði IKEA
IKEA

Kaffidraumur
Kaffidraumur

Við leitum að kraftmiklum liðsfélaga á veitingastaðinn INTRO
Múlakaffi ehf

Kaffibarþjónn
Berjaya Coffee Iceland ehf.