
Bragðlaukar
Bragðlaukar ehf. er hádegisverðar- og veisluþjónustufyrirtæki sem býður upp á bragðgóðan og næringarríkan hádegisverð fyrir fyrirtæki og hópa.
Við erum einnig með veitingastað í Gnoðavogi 44 sem er opinn í hádeginu.
Markmið okkar er að bjóða ávallt upp á ferskt og gott hráefni sem skilar sér í betri líðan og meiri hamingju. Einfaldleiki og góður undirbúningur eru þau grunvallaratriði sem við vinnum eftir og hjálpa þau við að halda matarsóun í algjöru lágmarki.
Við bjóðum upp á rétt dagsins ásamt fersku salati, nýbökuðu súrdeigsbrauði og kryddsmjöri. Einnig bjóðum við þeim sem eru á sérfæði eða með einhverskonar fæðuóþol að panta blandaða grænmetisrétti eða salatskálar.
Það sem við bjóðum upp á er:
-Nýtt og ferskt hráefni
-Matur framleiddur af eingöngu fagmenntuðum einstaklingum
-Frí heimsending fyrir fyrirtæki með að lágmarki 20 manns
-Leiga á hitaborðum og áhöldum fyrir fyrirtæki
-Drykkjarföng frá Coca-Cola
-Ávaxtabakka

Brosmildur þjónn/ Gengilbeina
Við erum að leita að þjóni/ gengilbeinu í teymið okkar. Við vorum að opna nýjan veitingastað í Kópavogi og við vonumst eftir að finna jákvætt, duglegt fólk með fyrirmyndar þjónustulund!
Reynsla í veitingastörfum eða sölustörfum er æskileg. ef þú vilt slást í hópinn endilega sendu okkur umsókn.
Auglýsing birt10. maí 2025
Umsóknarfrestur4. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Urðarhvarf 4, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf í mötuneyti
Securitas

Svæðisstjóri
Flatey Pizza

Kaffidraumur
Kaffidraumur

Kaffibarþjónn
Berjaya Coffee Iceland ehf.

Þjónar
Tapas barinn

Bar Manager for ELLÝ bar
Ellý

Þjónar og barþjónar í hlutastarf / Waiters part time job
Duck & Rose

Breakfast waiter/chef
Hotel Von

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Waiter - full time job in Borgarnes.
Bgrill ehf.

Umsjón með mötuneyti og fundarherbergjum
Bláa Lónið

We are looking for experienced servers
The Reykjavik EDITION