
KAPP ehf
KAPP er íslenskt tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í kæliþjónustu, vélasmíði, innflutningi og þjónustu á tækjabúnaði fyrir sjávarútveg, fiskeldi og annan iðnað. KAPP framleiðir OptimICE® krapakerfi, forkæla og RAF sprautuvélarkerfi. Hjá KAPP Skaganum er framleiddur kæli- og frystibúnaður sem seldur er um allan heim. Félögin reka öflug renni-, stál-, véla-, rafmagns- og kæliverkstæði.
KAPP er einnig umboðs- og þjónustuaðili fyrir erlenda framleiðendur vara og lausna sem tengjast starfsemi okkar. Helstu viðskiptavinir eru í sjávarútvegi, matvælaiðnaði, smásölu, flutningum og í almennum iðnaði.
Hjá KAPP samstæðunni starfa um 90 starfsmenn og erum við með starfsöðvar á eftirfarandi stöðum: Kópavogi, Akranesi, Þorlákshöfn, Grundarfirði og Vestmannaeyjum og Seattle, Bandaríkjunum.

Þjónustumaður - Kæliþjónusta, Þorlákshöfn
KAPP óskar eftir að ráða vélvirkja, vélfræðing eða rafvirkja á þjónustusvið félagsins í starfsstöð fyrirtækissins í Þorlákshöfn. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf. KAPP er tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í kæliþjónustu, vélasmíði, innflutningi og þjónustu á tækjabúnaði fyrir sjávarútveg, fiskeldi og annan iðnað. KAPP framleiðir krapakerfi, forkæla, frysta, sprautusöltunarvélar og ýmsar aðrar lausnir fyrir sjávarútveg og annan iðnað.
Félagið rekur öflugt renni-, stál-, véla-, rafmagns- og kæliverkstæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn viðhaldsþjónusta og fyrirbyggjandi viðhald á tæknibúnaði á verkstæði félagssins í Þolákshöfn
- Almenn viðhaldsþjónusta og fyrirbyggjandi viðhald á tæknibúnaði hjá viðskiptavinum
- Uppsetning á búnaði og lausnum KAPP hjá viðskiptavinum
- Eftirlit með kælibúnaði viðskiptavina
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vélfræðingur, vélstjóri, vélvirki eða rafvirki, sveinspróf er æskilegt
- Geta til þess að ferðast innanlands sem og erlendis
- Þekking og reynsla af viðhaldsþjónustu og uppsetningum á vélakerfum og kælibúnaði
- Góð þjónustulund og jákvæðni
- Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Geta unnið undir álagi og reynsla af fjölbreyttu starfi kostur
Auglýsing birt12. september 2025
Umsóknarfrestur23. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Turnahvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
RafvirkjunSveinsprófVélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Ert þú með ástríðu fyrir rafiðnaði?
Reykjafell

Iðnmenntaður starfsmaður í eignaumsýslu
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Starfsmaður í eignaumsýslu - Tímabundin afleysing vegna fæðingarorlofs
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Bifvélavirki fyrir Mazda
Mazda á Íslandi | Brimborg

Viðgerðarmaður
Vélavit ehf

Bílaviðgerðarmaður fyrir Mazda
Mazda á Íslandi | Brimborg

Deildarstjóri Raf- og stjórnkerfa
Orka náttúrunnar

Lífland óskar eftir handlögnum starfsmanni í Tækjadeild
Lífland ehf.

Newrest, a company specialising in in-flight catering (preparation of cabin loads) is looking f
NEWREST ICELAND ehf.

Rafvirki með reynslu óskast .
Lausnaverk ehf

Þjónustumaður – John Deere þjónusta
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Robot maintenance technician
NEWREST ICELAND ehf.