
Þjóðminjasafn Íslands
Þjóðminjasafn Íslands er vísinda- og þjónustustofnun í eigu íslenska ríkisins. Því er ætlað að vera miðstöð þjóðminjavörslu og rannsókna á menningarsögulegum minjum í landinu. Hlutverk þess er að auka og miðla þekkingu á menningararfi íslensku þjóðarinnar frá upphafi til vorra daga og stuðla að því að sem flestir geti haft gagn og gaman af sögu og minjum lands og þjóðar. Meginhluti safnhússins hýsir grunnsýningu Þjóðminjasafnsins: Þjóð verður til - menning og samfélag í 1200 ár.

Þjónustufulltrúi á Þjóðminjasafni Íslands
Þjóðminjasafn Íslands óskar eftir að ráða starfsfólk í stöðu þjónustufulltrúa. Um er að ræða vaktavinnu og er starfshlutfall 76%. Hlutverk starfsfólks er að taka vel á móti gestum, fræða og veita góða upplifun og framúrskarandi þjónustu í móttöku, á sýningum, í safnbúð og á kaffihúsi safnsins. Allir starfsmenn sem sinna starfi þjónustufulltrúa fá úthlutuðum einkennisfatnaði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við gesti safnsins í móttöku, sýningarsölum, á kaffihúsi og í safnbúð
- Framúrskarandi gestgjafi
- Upplýsingagjöf til safngesta
- Leiðsögn á íslensku og ensku
- Afgreiða og þjónusta gesti á kaffihúsi safnsins
- Afgreiða og þjónusta gesti í safnbúð
- Aðstoða við öryggisgæslu í sýningarsölum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund, sjálfstæð vinnubrögð, dugnaður og snyrtimennska eru skilyrði
- Hæfni til að koma fram og fara með leiðsagnir skilyrði
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum og eiga auðvelt með að miðla upplýsingum er skilyrði
- Hefur ánægju af því að vinna með fólki og þjónusta fólk
- Tala og rita íslensku og ensku er skilyrði
- Þekking á fleiri tungumálum mikill kostur
- Góð og farsæl reynsla af þjónustustörfum mikill kostur
- Áhugi á menningararfi og listum er kostur
- Umsækjandi þarf að hafa náð 20 ára aldri
Auglýsing birt20. ágúst 2025
Umsóknarfrestur1. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurgata 41, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Sjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

ILSE JACOBSEN - Verslun Garðabæ
ILSE JACOBSEN Hornbæk

Vaktstjóri - Helgarstarf
Kostur

Rental agents / Afgreiðslufulltrúar - Part time / Hlutastarf
Bílaleigan Berg - Sixt

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Sölumaður í Lagnadeild Byko Suðurnes
Byko

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Hlutastarf í verslun - BYKO Akureyri
Byko

Fullt starf í gleraugnaverslun Eyesland í Glæsibæ
Eyesland Gleraugnaverslun

Brosmildur þjónn/ Gengilbeina
Bragðlaukar

Höfuðborgarsvæðið - tímavinna
Vínbúðin

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn