
Bragðlaukar
Bragðlaukar ehf. er hádegisverðar- og veisluþjónustufyrirtæki sem býður upp á bragðgóðan og næringarríkan hádegisverð fyrir fyrirtæki og hópa.
Við erum einnig með veitingastað í Gnoðavogi 44 sem er opinn í hádeginu.
Markmið okkar er að bjóða ávallt upp á ferskt og gott hráefni sem skilar sér í betri líðan og meiri hamingju. Einfaldleiki og góður undirbúningur eru þau grunvallaratriði sem við vinnum eftir og hjálpa þau við að halda matarsóun í algjöru lágmarki.
Við bjóðum upp á rétt dagsins ásamt fersku salati, nýbökuðu súrdeigsbrauði og kryddsmjöri. Einnig bjóðum við þeim sem eru á sérfæði eða með einhverskonar fæðuóþol að panta blandaða grænmetisrétti eða salatskálar.
Það sem við bjóðum upp á er:
-Nýtt og ferskt hráefni
-Matur framleiddur af eingöngu fagmenntuðum einstaklingum
-Frí heimsending fyrir fyrirtæki með að lágmarki 20 manns
-Leiga á hitaborðum og áhöldum fyrir fyrirtæki
-Drykkjarföng frá Coca-Cola
-Ávaxtabakka

Brosmildur þjónn/ Gengilbeina
Við erum að leita að þjóni/ gengilbeinu í teymið okkar. Við vorum að opna nýjan veitingastað í Kópavogi og við vonumst eftir að finna jákvætt, duglegt fólk með fyrirmyndar þjónustulund!
Reynsla í veitingastörfum eða sölustörfum er æskileg. ef þú vilt slást í hópinn endilega sendu okkur umsókn.
Auglýsing birt20. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Urðarhvarf 4, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi á Þjóðminjasafni Íslands
Þjóðminjasafn Íslands

Við leitum að matráði í mötuneyti Símans
Síminn

Vaktstjóri óskast - Íslensku kunnátta og reynsla skilyrði
Fiskmarkaðurinn

Starfsmaður í fullt starf á kaffihúsið Elliða
Elliði

Þjónar í fullt starf & hlutastarf :)
Apotek kitchen + bar

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Mulligan GKG

Vaktstjóri í veitingasal
Íslenski Barinn

Þjónar í fullt starf
Íslenski Barinn

Starfsmaður á dagvaktir / Kitchen worker on dayshifts
Haninn ehf

Waiter/ Waitress Day & Evening Shifts
Brauðgerðin

Starfsfólk óskast!
Bragðheimar ehf.

Receptionist at SPA
Hótel Keflavík - Diamond Suites - Diamond Lounge - KEF Restaurant - KEF SPA & Fitness