
Spíran
Við erum flutt í Álfabakka 6 á jarðhæð. Spíran er fjölskylduvænn bistro staður í Garðheimum þar sem í boði er hollur og góður matur í hádeginu alla virka daga og kaffi og bakkelsi fram eftir degi og kvöldmatur er frá 17-20 á virkum dögum. Opið erum helgarfrá 11-17.
Lögð er áhersla á mat sem gerður er frá grunni úr góðu hráefni.
Opnunartími og borðapantanir
Sjá heimasíðu

Þjónusta í sal fullt starf-vaktavinna
Okkur vantar harðduglegt fólk í sal hjá okkur. Um er að ræða vaktavinnu. Spíran er opin alla virka daga milli 11-20 og um helgar frá 11-17. Unnið er á vöktum. Viðkomandi þarf að tala reiprennandi íslensku. 22 ára aldurstakmark.
Í grunninn er unnið 2-2-3
Hægt er að fá meiri vinnu en þetta.
Reykleysi er skilyrði
www.spiran.is
https://www.facebook.com/spirangardheimum/
Auglýsing birt5. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Álfabakki 6
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Vaktstjóri í veitingadeild / Restaurant Shift Manager
Íslandshótel

2 positions in Housekeeping/breakfast/laundry/general restaurant work
North West Restaurant & Guesthouse

Þjónn í hlutastarf / Waiter for part-time position
Íslandshótel

Kaffibarþjónn
Starbucks Iceland

Starfsfólk í veitingasölu Borgarleikhúss
Borgarleikhúsið

Join the Black Sand Hotel Opening Team
Black Sand Hotel

Afgreiðslu starf ( Íslenska skilyrði)
Hafið Fiskverslun

Vilt þú vera í teymi Lólu?
Lóla Restaurant

Bartender - Part time
Le Kock

Vaktstjóri í sal
Spíran

Þjónn í hlutastarf
Skalli Bistro

Fjölhæf manneskja í eldhús og afgreiðslustörf
Skalli Bistro