
Lyf og heilsa
Lyf & heilsa er framsækið verslunar- og þjónustufyrirtæki með starfsemi á fimm stöðum um landið, á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri.
Heilsa og heilbrigði er sérsvið fyrirtækisins og er markmið þess að auka lífsgæði viðskiptavina sinna með því að bjóða lyf og aðrar heilsutengdar vörur.
Í Lyfjum & heilsu er veitt persónuleg, örugg og fagleg þjónusta. Vöruframboðið tekur mið af því og stenst ströngustu kröfur viðskiptavina.

Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa leitar að starfsmanni í fullt starf í apótek félagsins í Kringlunni. Um framtíðarstarf er að ræða.
Vinnutími er kl 11-18:30 alla virka daga.
Starfssvið:
- Ráðgjöf til viðskiptavina
- Almenn þjónusta og sala
Hæfniskröfur:
- Reynsla af starfi í apóteki er kostur
- Lyfjatæknimenntun er kostur
- Framúrskarandi íslenskukunnátta skilyrði
- Mikil þjónustulund og jákvæðni
- Lágmarksaldur er 25 ára
Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst
Lyf og heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið.
Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða.
Auglýsing birt10. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurSölumennskaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)
Sambærileg störf (12)

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Veitingastaðurinn Efri leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum starfsmanni í afgreiðslu
Efri

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Leikskólinn Suðurvellir - mötuneyti
Skólamatur

Minjagripaverslanir - Iceland Gift Store - Souvenir stores
Rammagerðin

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Starfsmann vantar í fullt starf
Efnalaug Suðurlands ehf

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Tokyo Sushi óskar eftir starfsfólki í hlutastarf!
Tokyo Sushi Glæsibær

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Saga bílaleiga