

Tæknimaður í Seiðaeldi
Arctic Fish óskar eftir að ráða starfsmann í seiðaeldisstöð okkar í Tálknafirði. Við erum að leita að hæfum starfsmanni í ört vaxandi fyrirtæki okkar.
Helstu verkefni:
- Stuðla að öruggum, líffræðilegum, tæknilegum og daglegum rekstri stöðvarinnar
- Daglegur rekstur samkvæmt viðurkenndum verklagsreglum
- Fóðrun, sýnataka og þrif
- Gæðameta, bólusetja og flytja fisk
- Eftirlitsferðir á vöktum
Leitað er að einstaklingi með eftirfarandi réttindi og hæfni:
- Menntun eða reynslu sem nýtist í starfi
- Starfsreynslu innan fiskeldis, helst seiðaeldis
- Góður líffræðilegur og tæknilegur skilningur
- Jákvætt viðhorf og sjálfstæði
Það sem við bjóðum:
- Spennandi vinnuumhverfi í ört vaxandi atvinnugrein
- Stuðningur til náms og tækifæri til að þróast
- Styrkir til íþróttaiðkunar
Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Umsóknir skulu berast í tölvupósti til
to Pia Czorny, mannauðstjóri, [email protected]
Umsókn verður að innihalda ferilskrá (CV) og kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl 2025.
Auglýsing birt3. apríl 2025
Umsóknarfrestur10. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar