Grundarheimilin
Grundarheimilin saman standa af Grund hjúkrunarheimili, Mörk hjúkrunarheimili og Ás dvalar- og hjúkrunarheimili. Á Grundarheimilunum vinnur stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.
Sviðsstjóri lækninga
Grundarheimilin auglýsa eftir öflugum lækni til starfa í stöðu sviðsstjóra lækninga. Um er að ræða 80-100% starf á dagvinnutíma, með möguleika á bakvöktum eftir samkomulagi.
Starfið er fjölbreytt og krefjandi og lögð er mikil áhersla á góða teymisvinnu. Unnið er eftir hugmyndafræði Eden stefnunar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
-
Öldrunar- eða heilsugæslulæknir
-
Leiðtoga- og skipulagshæfni
-
Reynsla af sambærilegum störfum kostur
-
Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
-
Jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar
-
Reynsla á sviði mannauðs- og eða rekstrarmála er kostur
-
Menntun á sviði stjórnunar er kostur
-
Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
Tekið er mið af Jafnréttisstefnu Grundarheimilanna við ráðningar á heimilunum.
Sviðsstjóri lækninga ber faglega og rekstrarlega ábyrgð á læknisþjónustu Grundarheimilanna og næsti yfirmaður er forstjóri.
Á Grundarheimilunum vinnur stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að heimilisfólki. Vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.
Nánari upplýsingar veitir:
Karl Óttar Einarsson, forstjóri
karl.ottar@grund.is
Auglýsing birt8. janúar 2025
Umsóknarfrestur22. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 66, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sérfræðilæknir í heila- og taugaskurðlækningum
Landspítali
Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista
Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali
Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði
Landspítali
Sérnámsstöður í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum
Landspítali