
Sveitarfélagið Hornafjörður
Hjá Sveitarfélaginu Hornafirði starfar öflugur og samheldin hópur fólks með metnað fyrir framtíð sveitarfélagsins.

Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir að ráða umsjónarþroskaþjálfa eða félagsráðgjafa
Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir að ráða umsjónarþroskaþjálfa eða félagsráðgjafa hjá fjölskyldu- og félagsþjónustu.
Velferðarsvið Sveitarfélagsins Hornafjarðar er staðsett í Miðgarði þjónustumiðstöð. Fjölskyldu- og félagsþjónusta sinnir félagslegri ráðgjöf, ráðgjöf við börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra, ráðgjöf við erlenda íbúa, fjölmenningu og Barnaverndarþjónustu Fjarðabyggðar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Innan sviðsins starfar fjölbreyttur og öflugur hópur sem hefur það að markmiði að efla fólk til sjálfshjálpar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með þjónustu við fötluð börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra
- Umsjón með stuðningsúrræðum á borð við liðveislu, stuðningsfjölskyldum og hópastarfi
- Ráðgjöf og réttindagæsla fyrir fötluð börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra
- Ábyrgð á framkvæmd SIS-C mats
- Umsjón á verkefnum vegna móttöku flóttafólks
- Ráðgjöf og réttindagæsla fyrir erlenda íbúa
- Ráðgjöf í barnavernd
- Málstjórn í teymum vegna farsældar barna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsréttindi sem þroskaþjálfi eða félagsráðgjafi frá landlækni
- Framhaldsnám á háskólastigi sem nýtist í starfi kostur
- Reynsla af vinnu í málaflokknum kostur
- Reynsla af verkefnastýringu og mannaforráðum kostur
- Framúrskarandi samskiptafærni og hæfni til að vinna í teymum
- Góð tölvukunnátta
- Íslenska B2 skv. samevrópska tungumálarammanum
- Skipulögð vinnubrögð og faglegur metnaður
Auglýsing birt20. júní 2025
Umsóknarfrestur6. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Víkurbraut 24, 780 Höfn í Hornafirði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í skammtímadvöl - Svöluhraun
Hafnarfjarðarbær

Vilt þú vinna í leikskóla?
Kópasteinn

Traust aðstoðarmanneskja óskast á Suðurlandi
NPA miðstöðin

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland

Þroskaþjálfi eða annar háskólamenntaður sérfræðingur á heimili fatlaðs fólks - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær

VISS, vinnu og hæfingarstöð í Þorlákshöfn óskar eftir deildarstjóra
Sveitarfélagið Ölfus

Forstöðumaður á heimili fyrir fatlað fólk
Sveitarfélagið Skagafjörður

Ráðgjafi í málefnum fatlaðs fólks og eldri borgara - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær

Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir einstaklingi í 100% stöðu til að sinna stuðning
Garðabær

Skipulögð aðstoðarverkstýra óskast
NPA miðstöðin