Securitas
Securitas
Securitas

Sumarstarf á Reykjanesi/Summer job in Reykjanes

Hentar þér að vinna í viku og vera í fríi í viku í sumar?

Securitas á Reykjanesi leitar að kraftmiklum og jákvæðum einstaklingi í spennandi verkefni í sumar.

í boði er 70% starf í staðbundinni gæslu á Reykjanesi til að sinna almennri þjónustu við viðskiptavini okkar sem krefst svörun fyrirspurna og fleira. Unnið er frá kl. 8:00 til 16:00 aðra hverja viku.

Ef þú...

  • Býrð yfir mikilli þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Sýnir frumkvæði í starfi og getu til að vinna sjálfstætt
  • Býrð yfir góðri enskukunnáttu
  • Hefur metnað til að takast á við krefjandi verkefni

...þá gætum við verið að leita af þér!

Við hvetjum öll kyn sem orðin eru 20 ára og eldri og með hreint sakavottorð til þess að sækja um. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál og er öllum umsóknum svarað.

Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl nk. Nánar upplýsingar um starfið veitir Sævar Þór Svanlaugsson, verkefnastjóri gæslu á Reykjanesi í síma 580-7000.

English below

Do you prefer working for one week and then having the next week off?

Securitas in Reykjanes is looking for energetic and positive individual for an exciting project this summer.

Available is a 70% position in Reykjanes in customer service, which requires responding to inquiries and more. With working hours every other week from 8:00 AM to 4:00 PM.

If you...

  • Have excellent customer service skills and interpersonal abilities
  • Demonstrate initiative at work and have the ability to work independently
  • Have good English language proficiency
  • Are enthusiastic about taking on challenging tasks

...then we might be looking for you.

We encourage all individuals aged 20 and above with a clean criminal record to apply. All applications are treated confidentially, and every application will receive a response.

The deadline for applications is until April 30th. For more information about the job, please contact Sævar Þór Svanlaugsson, Project Manager of stationary Security in Reykjanes."

Auglýsing stofnuð16. apríl 2024
UmsóknarfresturEnginn
Staðsetning
Tunguháls 11, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar