Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið

Þjónustufulltrúi

Þjónustufulltrúi

Íslenska gámafélagið leitar eftir öflugum þjónustufulltrúa til að koma í gott teymi í þjónustuver fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að vera jákvæður og góður í samskiptum og búa yfir góðum skipulagshæfileikum. Um er að ræða fullt starf alla virka daga frá kl 08-16 og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.

Starfinu fylgja mikil samskipti við viðskiptavini og allar deildir fyrirtækisins. Íslenska gámafélagið er framúrskarandi fyrirtæki sem er sífellt að vaxa og dafna og leitum við því að réttum einstaklingi sem vill taka þátt í að efla fyrirtækið en frekar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Símsvörun
  • Þjónusta við viðskiptavini
  • Umsjón með pósti
  • Umsjón viðskiptapantana
  • Almenn tölvuvinnsla
  • Önnur verkefni eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi þjónustuvilji
  • Jákvætt viðmót og hæfni í samskiptum
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Mjög góð færni í íslensku og ensku
  • Stundvísi, sveigjanleiki og skipulagshæfni
  • Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi
  • Hæfni til að vinna undir álagi.
Auglýsing stofnuð23. apríl 2024
Umsóknarfrestur23. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaGrunnfærni
Staðsetning
Kalkslétta 1, 162 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar