Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum
Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum
Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum

Sumarstarf Íþróttamiðstöð Egilsstöðum

Óskað er eftir karlkyns einstaklingi í sumarafleysingar í íþróttamiðstöð og sundlaug á Egilsstöðum.

Um er að ræða 100% starf sumarið 2024 og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 1.júní og unnið til 20.ágúst. Unnið er á vöktum.

Næsti yfirmaður er forstöðumaður.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlit og gæsla í klefa og í sundlaug. 
  • Almenn afgreiðsla og uppgjör í lok vaktar.
  • Þjónusta við gesti íþróttamiðstöðvar.
  • Almenn þrif og annað sem til fellur.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjandi þarf að vera orðinn 18 ára og karlkyns.
  • Snyrtimennska, góð samskiptahæfni og rík þjónustulund.
  • Góð málakunnátta s.s. íslenska, enska, þriðja tungumál kostur.
  • Reynsla er kostur.
  • Viðkomandi þarf að standast námskeið í björgun og skyndihjálp og sundpróf fyrir laugaverði.
Auglýsing stofnuð26. apríl 2024
Umsóknarfrestur12. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Tjarnarbraut 26, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkyndihjálpPathCreated with Sketch.SundPathCreated with Sketch.UppgjörPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þrif
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar