Reykjanesbær
Reykjanesbær
Reykjanesbær

Sumarafleysingar í heima- og stuðningsþjónustu

Velferðarsvið Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða starfsmann í sumarafleysingar í heima- og stuðningsþjónustu.

Um fjölbreytt starf er að ræða sem felur í sér félagslegan stuðning, persónulega aðstoð og stuðning við almenn heimilisstörf í heimahúsum hjá þjónustunotendum.

Um er að ræða 80% starf, ásamt aukavinnu á kvöldvöktum. Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni:

  • Að virkja notendur til virkrar þátttöku og sjálfsbjargar eins og hægt er.
  • Veita stuðning við heimilishald (þrif á heimilum)
  • Að veita persónulegan stuðning við athafnir daglegs lífs
  • Veita félagslegan stuðning til þeirra sem á þurfa að halda, svo sem í formi samveru, búðarferða og gönguferða
  • Samvinna við þjónustuþega og aðra starfsmenn

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Félagsliðamenntun æskileg
  • Reynsla af svipuðum störfum æskileg
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Sveigjanleiki og sjálfstæði í starfi
  • Góð íslenskukunnátta
  • Bílpróf og aðgangur að bíl
  • Hreint sakarvottorð
Auglýsing stofnuð22. mars 2024
Umsóknarfrestur24. apríl 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Njarðarvellir 2, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.ÍslenskukunnáttaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar