Reykjanesbær
Reykjanesbær
Reykjanesbær

Njarðvíkurskóli- Hönnun og smíði

Starfssvið: Hönnunar- og smíðakennsla

Í Njarðvíkurskóla eru um 440 nemendur og um 100 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Menntun og mannrækt. Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á jákvæðan skólabrag, öflugt foreldrasamstarf og er stöðugt verið að leita nýrra leiða til að gera gott starf enn betra.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hönnun- og smiðakennsla í 1. – 9.  bekk ásamt valgreinum á unglingastigi og faglegri vinnu í skóla.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í hönnun og smíði í grunnskóla.   
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki í starfi.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Hreint sakavottorð.
Auglýsing stofnuð17. apríl 2024
Umsóknarfrestur2. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Brekkustígur 2, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FjárhagsáætlanagerðPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar